Skýringar verða að koma fram

Skyndilegur viðsnúningur, rétt í aðdraganda þess að landinu er lokað, skýrist vitanlega ekki af breytingu á fjölda smita erlendis. Það er ekki um að ræða neina slíka breytingu á tveimur til þremur dögum að hún útskýri að virk smit tvöfaldist skyndilega sem hlutfall af heildarfjölda.

Sérhver vísindamaður með sjálfsvirðingu myndi vitanlega hafa áhyggjur af svo skyndilegum viðsnúningi og leggja kapp á að skýra hann, ekki bara með ómarktækum handarbaksskýringum.

Einhver kynni að velta fyrir sér hvort skýringin liggi í því að eftir að hömlurnar voru settar á hættu erlendir ferðamenn að koma hingað að mestu leyti, og þar sem hlutfall sýktra meðal Íslendinga sé miklu hærra sé þetta skýringin. Þetta er þó ekki endilega rétt skýring.

Því breytingin verður ekki 19. ágúst. Hún er að eiga sér stað 11.-13. ágúst. Fyrir tilviljun eru það einmitt dagarnir þegar fulltrúi lyfjaframleiðandans AmGen, sem nú vinnur á fullu að þróun mótefnis, og hefur því kannski hag af því að hægja sem mest á yfirferð veirunnar, gekk á alla ráðherra ríkisstjórnarinnar til að sannfæra þá, með góðu eða illu, um nauðsyn þess að loka landinu. Fjölgun virkra smita var án nokkurs vafa ein af lykilröksemdunum.

Skrýtið?

 


mbl.is Hlutfall virkra smita tífaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Áttu meiri upplýsingar um þetta með AmGen ...

Guðjón E. Hreinberg, 11.9.2020 kl. 01:42

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Takk fyrir þetta. Hélt þú ættir við þrýsting Kára einungis. Veit fólk eitthvað um fjárfestinga tengls Lýðveldisins samanbert hálfs milljarðs fjárfestingu þess sem Katrín tilkynnti í vor/sumar?.

Sjá úr fiercetech fréttinni: "Meanwhile, deCODE Genetics, an Amgen subsidiary, will provide genetic insights from patients who were previously infected with COVID-19. It's an unusual move for Amgen, which is better known for its work in cancer"

Guðjón E. Hreinberg, 11.9.2020 kl. 10:15

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, Kári er fulltrúi AmGen.

Þorsteinn Siglaugsson, 11.9.2020 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband