Skynsamlegar röksemdir

Nu hafa tugþúsundir Íslendinga verið þvingaðar til atvinnuleysis með stjórnvaldsaðgerðum sem eru svo heimskulegar og vanhugsaðar að hugtakið ráðherraábyrgð fer að koma æ oftar upp í hugann. Atvinnugreinin sem þetta fólk starfaði við hefur verið lögð í rúst af stjórnvöldum. Aðrar atvinnugreinar eru stórskaddaðar líka. Það eru engin störf til staðar fyrir allt þetta fólk.

Kristrún bendir hér á hið augljósa: Við aðstæður sem þessar breytir engu um vinnuvilja fólks þótt atvinnuleysisbætur séu hækkaðar. Störfin eru ekki fyrir hendi. En hækkun bótanna er nauðsynleg því annars lifir fólk ekki af. Stóra spurningin er hvort það sé rétt að fjármagnið komi úr vasa skattgreiðenda. Það mætti eins færa að því rök að fyrst ætti að tæma vasa þeirra sem ábyrgðina bera.


mbl.is „Þetta er okkar styrjöld“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband