12.8.2020 | 09:27
Hefnd húsflugnanna?
Nú í sumar hafa ýmsar undarlegar fréttir borist frá Akureyri. Fyrir nokkru bárust fregnir af undirskriftasöfnun þorpsbúa gegn köttum. Ekki löngu síðar fréttist að þeir hyggðust koma í veg fyrir lausagöngu húsflugna, en þær færu mjög í taugarnar á þeim. Hvers vegna var ekki ljóst, en líklega er ástæðan sú að þær skíta á bílana þeirra.
Líklegast þykir mér að hljóðið dularfulla sé af völdum þessara ágætu dýrategunda sem Akureyringar hafa verið að pirra sig á. "Nú er nóg komið" sögðu kisurnar og flugurnar og stofnuðu kór sem hefur það eina hlutverk að púa á hina pirruðu þorpsbúa sem mest hann má.
Hljóð gerir Akureyringum lífið leitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki nema "Helgi magri" sé eitthvað óánægður með ástandið og er að senda þessa hljóðbylgju? Dáldið langsótt en hvað veit maður!!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.8.2020 kl. 10:23
Ekki Helgi Seljan semsagt, að púa á Samherja?
Þorsteinn Siglaugsson, 12.8.2020 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.