Ný regla: Haldið kjafti!

Einn stærsti ljóðurinn á mannfólkinu er tilhneigingin til að þurfa sífellt að vera blaðrandi. Megnið af samtölum fólks eru í rauninni alveg óþörf. Nú er komið í ljós að blaðrið er ekki bara hvimleitt, heldur er það einfaldlega hættulegt. Það er því sjálfsagt að leiða í lög nýja reglu: Haldiði kjafti! Og sjálfsagt er að lögreglu verði fengnar víðtækar heimildir til að stöðva óþarfa blaður hvar sem til þess sést, og sekta blaðurskjóðurnar duglega. Eðlilegt er einnig að banna fundahöld, fjöldasamkomur og aðra atburði sem ýta undir blaður. Og vitanlega leggja niður þær stofnanir sem snúast um blaður, til dæmis þingið.


mbl.is Athyglisvert en breytir ekki stefnunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Best að koma öllum strax niður á tvo metrana og moka yfir, -málið dautt.

Magnús Sigurðsson, 18.5.2020 kl. 17:36

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Góð túlkun á tveggja metra reglunni Magnús embarassed

Þorsteinn Siglaugsson, 18.5.2020 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 287395

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband