17.5.2020 | 20:13
Skynsamlegast að greiða bætur
Það er miklu skynsamlegra að greiða stúdentum atvinnuleysisbætur, t.d. í tvo mánuði, en að vera að streitast við að búa til handa þeim einhver störf sem ekki hefðu orðið til annars og eru því tilgangslaus. Því fylgir alls kyns kostnaður sem ekki fylgir bótunum.
Neyðin er núna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki gert fyrir stúdent heldur liðið sem fær rúlega helming af fjárhæðinni til að "skapa þessi störf".
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 17.5.2020 kl. 20:50
Já, ég hugsa nefnilega að kostnaðurinn við að búa til störfin verði ansi hár. Hann gæti vel numið meira en helmingi upphæðarinnar eins og þú segir.
Þorsteinn Siglaugsson, 18.5.2020 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.