14.12.2019 | 17:45
Efni í nýjan Hafnarfjarðarbrandara
"Hvers vegna eru hestar bannaðir í Hafnarfirði?"
(og botnið nú)
![]() |
Hestvagninn frjáls ferða sinna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veganistarnir eru svo hræddir við þeir aféti þá.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 14.12.2019 kl. 18:46
Veistu af hverju Sorpa er lokuð í byrjun árs í Hafnarfirði?
Jú, það er lokað vegna vörutalninga!
Sigurður I B Guðmundsson, 15.12.2019 kl. 10:35
Góðir punktar!
Þorsteinn Siglaugsson, 15.12.2019 kl. 13:03
Þeir kæra sig ekki um samkeppni. Hafnfirðingar eru við hestaheilsu og þurfa þess vegna ekki á neinum hestum að halda. Þeir í bæjarpólitíkinni hafa líklega sett bann við öllu hestahaldi á svæðinu.
Bestu kveðjur.
P.S. Veit ekki hvenær bannið gekk í gegn, en ég var oft sem krakki gestkomandi hjá frændfólki mínu í Firðinum á 7. áratugnum. Man aldrei eftir að hafa séð hest þarna, hvað þá bykkju. Kannski voru þeir skotnir á færi við tækifæri. En einu man ég vel eftir: þegar við vorum einu sinni að koma úr sundi í sundhöllinni varð lítið hús á vegi okkar (svona lítill kofi) með smá glugga yfir dyrunum. Við príluðum upp til að gægjast inn: við blasti mikið magn af skovopnum. Líklega vopn sem voru skilin eftir af Bretum eða Bandaríkjamönnum í Seinni Heimstyrjöld. Hvað varð um þessi skotvopn?
Ingibjörg Magnúsdóttir, 15.12.2019 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.