14.5.2019 | 08:17
Djúpstæður ágreiningur
Það er ljóst að sú almenna sátt sem verið hefur um fyrirkomulag fóstureyðinga hefur nú verið rofin. Þriðjungur þjóðarinnar er andvígur frumvarpinu sem samþykkt var í gær.
Afar lítil umræða hefur átt sér stað um málið á opinberum vettvangi og að því marki sem hún hefur átt sér stað hefur hún mestan part falist í að koma á framfæri áróðri fyrir málinu. Það á jafnt við um RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðið. Siðferðilegu sjónarmiðin hafa nánast ekkert verið rædd og jafnvel áliti Siðfræðistofnunar HÍ er stungið undir stól.
Sáttin hefur verið rofin með þessu máli.
Hvað gerist næst?
![]() |
Rúmlega helmingur fylgjandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orkupakki 3 verður samþykktur í trássi við meirhluta þjóðarinnar.
Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2019 kl. 08:32
Það á við um fjölda mála að þau eru samþykkt í andstöðu við meirihluta þjóðarinnar án þess að það hafi neinar djúpstæðar afleiðingar.
Hvað fóstureyðingafrumvarpið varðar er verið að rjúfa sátt í siðferðilegum efnum og slíkt rof getur haft miklu djúpstæðari afleiðingar.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2019 kl. 08:35
Jim Ratcliffe keypti Grímstaði á Fjöllum. Er möguleiki að þarna verða reistir vindmyllugarðar í framtíðinni?
Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2019 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.