Djúpstæður ágreiningur

Það er ljóst að sú almenna sátt sem verið hefur um fyrirkomulag fóstureyðinga hefur nú verið rofin. Þriðjungur þjóðarinnar er andvígur frumvarpinu sem samþykkt var í gær.

Afar lítil umræða hefur átt sér stað um málið á opinberum vettvangi og að því marki sem hún hefur átt sér stað hefur hún mestan part falist í að koma á framfæri áróðri fyrir málinu. Það á jafnt við um RÚV, Stöð 2 og Fréttablaðið. Siðferðilegu sjónarmiðin hafa nánast ekkert verið rædd og jafnvel áliti Siðfræðistofnunar HÍ er stungið undir stól.

Sáttin hefur verið rofin með þessu máli.

Hvað gerist næst?


mbl.is Rúmlega helmingur fylgjandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Orkupakki 3 verður samþykktur í trássi við meirhluta þjóðarinnar. 

Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2019 kl. 08:32

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það á við um fjölda mála að þau eru samþykkt í andstöðu við meirihluta þjóðarinnar án þess að það hafi neinar djúpstæðar afleiðingar.

Hvað fóstureyðingafrumvarpið varðar er verið að rjúfa sátt í siðferðilegum efnum og slíkt rof getur haft miklu djúpstæðari afleiðingar.

Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2019 kl. 08:35

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Jim Ratcliffe keypti Grímstaði á Fjöllum. Er möguleiki að þarna verða reistir vindmyllugarðar í framtíðinni?

Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2019 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband