4.4.2019 | 17:21
Fávitar?
Hvaða orð á maður að nota um það þegar menn hrúga upp ógnarljótu blokkahverfi og fatta það ekki fyrr en eftir á að þeir hafa óvart byggt fyrir innsiglingarvitann?
![]() |
Vilja úttekt á Gröndalshúsi og vitanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki nákvæmlega það sama og gerðist 2007, þegar Höfðatorgsturninn var byggður fyrir innsiglingarvitann sem var á Sjómannaskólanum?
Magnús Sigurðsson, 4.4.2019 kl. 18:03
Er ekki Dagur að kvöldi kominn???!
Sigurður I B Guðmundsson, 4.4.2019 kl. 18:07
Þetta er nákvæmlega það sem gerðist Magnús ... og hvað kallar maður þanniglagaða menn sem gera svoleiðis?
Þorsteinn Siglaugsson, 4.4.2019 kl. 20:19
Innsiglingavitar eru þeir ekki, svo mikið er víst. Hálfvitar í best falli, en þó sennilegast sjálfvitafávitar. Ruglið er algert og sér ekki fyrir endann á því.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 5.4.2019 kl. 02:26
Fávita.
Magnús Sigurðsson, 5.4.2019 kl. 06:08
Betra fyrir sjómenn að fá vita í stað hálfvita.
ls (IP-tala skráð) 5.4.2019 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.