Þarf lítið til að "brjóta blað"?

Þetta er nú örugglega ekki í fyrsta skipti sem hæsta hlutfall kvenna í sögunni situr á Bandaríkjaþingi.

Og hvers vegna er "brotið blað" í "jafnréttissögu heimsins" þegar 23,4% þingmanna eru konur? Hvert var hlutfallið áður? 20%, ekki satt? Hvers vegna er allt í einu "brotið blað" með 23% en ekki með 20%?

Hvernig væri nú að reyna að fara að ráða blaðamenn sem hafa eitthvert agnarlítið vit í kollinum?

Ha?


mbl.is Nýir tímar á Capitolhæð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sæll Þorsteinn,

Fyrir síðustu kosningar var hlutfall kvenna á Bandaríkjaþingi á svipuðu róli og í Pakistan!  Mér finnst það lítið blað að brjóta að fara úr rúmum 20% í 23%  

Kveðja,

Arnór Baldvinsson, 5.1.2019 kl. 03:43

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sæll Arnór. Já, það er nú ekki leiðum að líkjast að hafa svipað hlutfall og í Pakistan, sem er auðvitað mikið fyrirmyndarríki.

Þorsteinn Siglaugsson, 5.1.2019 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 287304

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband