4.1.2019 | 23:57
Þarf lítið til að "brjóta blað"?
Þetta er nú örugglega ekki í fyrsta skipti sem hæsta hlutfall kvenna í sögunni situr á Bandaríkjaþingi.
Og hvers vegna er "brotið blað" í "jafnréttissögu heimsins" þegar 23,4% þingmanna eru konur? Hvert var hlutfallið áður? 20%, ekki satt? Hvers vegna er allt í einu "brotið blað" með 23% en ekki með 20%?
Hvernig væri nú að reyna að fara að ráða blaðamenn sem hafa eitthvert agnarlítið vit í kollinum?
Ha?
![]() |
Nýir tímar á Capitolhæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 288142
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn,
Fyrir síðustu kosningar var hlutfall kvenna á Bandaríkjaþingi á svipuðu róli og í Pakistan! Mér finnst það lítið blað að brjóta að fara úr rúmum 20% í 23%
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 5.1.2019 kl. 03:43
Sæll Arnór. Já, það er nú ekki leiðum að líkjast að hafa svipað hlutfall og í Pakistan, sem er auðvitað mikið fyrirmyndarríki.
Þorsteinn Siglaugsson, 5.1.2019 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.