Af hverju ...

... þarf eftirlitsstofnun á borð við Samgöngustofu "samskiptastjóra"? Hvað í ósköpunum gerir hann? Er tilgangurinn kannski sá einn að forða forstjóragreyinu frá því að verða sér til skammar í fjölmiðlum?

Og það má spyrja sömu spurningar um margar fleiri slíkar stofnanir. Það virðist ávallt fjárskortur þegar fjármagn þarf til góðra verka, en þegar ráða þarf athafnalitlar silkihúfur með lítt skilgreind hlutverk til ríkisstofnana virðist nóg til af peningum.


mbl.is Gagnrýna geðþóttaákvarðanir og seinagang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er líka undarlegt, Þorsteinn, að ráðherraskipti skuli geta orðið til þess að athugasemdir við kerfið sofni drottni sínum. Eða skiptir kannski þar mestu máli hver eigi besta viskíið?

Gunnar Heiðarsson, 27.9.2018 kl. 08:02

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta er angi af sömu spillingunni. Spilling er algerlega inngróin í opinbera kerfið hér, líklega enn rótfastari meðal embættismanna en stjórnmálamanna. Svo er nú það hlálega að það er ekki hægt að rannsaka spillingu í Íslandi því þeir sem eru settir til þess eru yfirleitt sjálfir hluti af vandanum og niðurstöðurnar verða þá alltaf þeirra eigin flokki í hag, en hinum í óhag.

Þorsteinn Siglaugsson, 27.9.2018 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband