Glæpastarfsemi

Það er ömurlegt til þess að vita að íslensk fyrirtæki skuli koma fram við erlenda starfsmenn nánast eins og mansalshringir meðhöndla kynlífsþræla. Þar er einmitt sami leikurinn leikinn: Búin til skuld úr loftinu einu (hér er það kallað "atvinnuleyfi"), laun vangoldin, okrað á húsnæði og þar fram eftir götunum.

Þetta fólk ætti að skammast sín og það hlýtur að vera einhver lagaleg leið til að taka á svona glæpastarfsemi, því annað er þetta ekki.


mbl.is „Í sömu gildru og hundruð annarra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er fróðlegur angi af þessu máli; hvernig getur íslenskt fyrirtæki rökstutt þörf sína fyrir ráðningu ómenntaðs manns frá Pakistan? Hvernig nær dvalarleyfið máli skv. lögum og reglum sem Útlendingastofnun starfar eftir?

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráð) 4.10.2018 kl. 12:17

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er gott fólk í Pakistan og ágætt að það fái vinnu, en verra ef það er farið með það eins og hunda.

Þorsteinn Siglaugsson, 4.10.2018 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband