11.9.2018 | 14:02
Hárrétt hjá Þórarni
Það er hárrétt að síðast þegar samið var voru verðbólguvæntingar lágar og styrking krónunnar kom í veg fyrir verðbólguskot. Nú er frekar búist við að krónan gefi eftir auk þess sem mjög hefur hægst á vexti í ferðaþjónustunni. Miklar launahækkanir nú munu þýða verulega verðbólgu og veruleg verðbólga leiðir til vaxtahækkana.
Eina tækið að hækka vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðal stýrikerfi allra seðlabanka, annara en þess íslenska, er stýrivaxtatækið.
Hvenær ætla þessar risaeðlur í Seðlabankanum að átta sig á því að hækkun vaxta bítur ekki á meðan lán heimilanna eru verðtryggð því almenningur finnur ekki fyrir alvöru fyrir hækkun vaxtanna sjálfra.
Almenningur finnur hins vegar fyrir hækkun vaxtanna á þann hátt að verðbólgan eykst sem veldur hækkun lána heimilanna og þannig er óstjórn í hagstjórninni velt yfir á almenning enn einu sinni.
Alls staðar erlendis í þeim löndum sem við miðum okkur almennt við er til verðtrygging, verðtryggingin erlendis er aftur á móti á milli fagfjárfesta og fagfjárfesta og viðkomandi ríkis og það er gert til að þessir aðilar hafi beinan hag af því að halda verðbólgu, (verðtryggingu) í skefjun. Þar eru lán heimilanna ekki verðtryggð.
Jon Pall Gardarsson (IP-tala skráð) 15.9.2018 kl. 06:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.