Hárrétt hjá Þórarni

Það er hárrétt að síðast þegar samið var voru verðbólguvæntingar lágar og styrking krónunnar kom í veg fyrir verðbólguskot. Nú er frekar búist við að krónan gefi eftir auk þess sem mjög hefur hægst á vexti í ferðaþjónustunni. Miklar launahækkanir nú munu þýða verulega verðbólgu og veruleg verðbólga leiðir til vaxtahækkana. 


mbl.is Eina tækið að hækka vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aðal stýrikerfi allra seðlabanka, annara en þess íslenska, er stýrivaxtatækið. 

Hvenær ætla þessar risaeðlur í Seðlabankanum að átta sig á því að hækkun vaxta bítur ekki á meðan lán heimilanna eru verðtryggð því almenningur finnur ekki fyrir alvöru fyrir hækkun vaxtanna sjálfra.

Almenningur finnur hins vegar fyrir hækkun vaxtanna á þann hátt að verðbólgan eykst sem veldur hækkun lána heimilanna og þannig er óstjórn í hagstjórninni velt yfir á almenning enn einu sinni.

Alls staðar erlendis í þeim löndum sem við miðum okkur almennt við er til verðtrygging, verðtryggingin erlendis er aftur á móti á milli fagfjárfesta og fagfjárfesta og viðkomandi ríkis og það er gert til að þessir aðilar hafi beinan hag af því að halda verðbólgu, (verðtryggingu) í skefjun. Þar eru lán heimilanna ekki verðtryggð.

Jon Pall Gardarsson (IP-tala skráð) 15.9.2018 kl. 06:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband