Hárrétt hjá Ţórarni

Ţađ er hárrétt ađ síđast ţegar samiđ var voru verđbólguvćntingar lágar og styrking krónunnar kom í veg fyrir verđbólguskot. Nú er frekar búist viđ ađ krónan gefi eftir auk ţess sem mjög hefur hćgst á vexti í ferđaţjónustunni. Miklar launahćkkanir nú munu ţýđa verulega verđbólgu og veruleg verđbólga leiđir til vaxtahćkkana. 


mbl.is Eina tćkiđ ađ hćkka vexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađal stýrikerfi allra seđlabanka, annara en ţess íslenska, er stýrivaxtatćkiđ. 

Hvenćr ćtla ţessar risaeđlur í Seđlabankanum ađ átta sig á ţví ađ hćkkun vaxta bítur ekki á međan lán heimilanna eru verđtryggđ ţví almenningur finnur ekki fyrir alvöru fyrir hćkkun vaxtanna sjálfra.

Almenningur finnur hins vegar fyrir hćkkun vaxtanna á ţann hátt ađ verđbólgan eykst sem veldur hćkkun lána heimilanna og ţannig er óstjórn í hagstjórninni velt yfir á almenning enn einu sinni.

Alls stađar erlendis í ţeim löndum sem viđ miđum okkur almennt viđ er til verđtrygging, verđtryggingin erlendis er aftur á móti á milli fagfjárfesta og fagfjárfesta og viđkomandi ríkis og ţađ er gert til ađ ţessir ađilar hafi beinan hag af ţví ađ halda verđbólgu, (verđtryggingu) í skefjun. Ţar eru lán heimilanna ekki verđtryggđ.

Jon Pall Gardarsson (IP-tala skráđ) 15.9.2018 kl. 06:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • 480w_s
 • Screen Shot 2018-08-18 at 21.46.16
 • Screen Shot 2018-05-08 at 21.13.59
 • Screen Shot 2018-05-08 at 20.59.32
 • Screen Shot 2018-03-06 at 13.55.28

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 118
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 109
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband