15.8.2018 | 22:52
Trump leikur sér að fjölmiðlunum
Trump kann svo sannarlega að leika sér að fjölmiðlum, enda hafa fáir meiri reynslu í slíku en hann - raunveruleikasjónvarpsstjarnan sjálf.
Þetta uppátæki mun eflaust, í huga stuðningsmanna hans, staðfesta endanlega kenningu hans um að fjölmiðlar séu á móti honum.
Ef Trump drykki áfengi væri hann örugglega búinn að opna kampavínsflösku núna!
Yfir hundrað leiðarar gegn Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér sést það svo sannarlega að fjölmiðlar eru komnir langt út fyrir sitt starfssvið sem ætti að vera segja fréttir, nú er verið að búa þær til og verið að hafa áhrif á pólitík.
Halldór (IP-tala skráð) 16.8.2018 kl. 00:45
Góður punktur. Þetta er einmitt það sem Trump hefur verið að halda fram. Fyrir honum er þetta eflaust það sem kallast á ensku self-fulfilling prophecy.
Þorsteinn Siglaugsson, 16.8.2018 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.