Líf guđanna

Ţađ var svo sannarlega ógleymanlegt ađ hlýđa á heimsfrumflutning Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Eddu II - Líf guđanna, eftir Jón Leifs í gćrkvöldi.

Verkiđ gerir, líkt og Árni Heimir Ingólfsson nefnir í tónleikaskrá, nćr ómannlegar kröfur til flytjenda, en ţćr kröfur stóđust ţeir svo sannarlega í gćrkvöldi.

Tónlist Jóns gerir ríkar kröfur til hlustenda ekki síđur en til flytjenda, enda er hún ekkert léttmeti. Líkt og Björn Bjarnason nefnir á bloggi sínu átti Jón ekki upp á pallborđiđ hjá samtíđarmönnum sínum, en hann segir: "Ţađ sannađist enn á ţessu verki ađ Jón Leifs var langt á undan sinni samtíđ. Ţađ er ekki fyrr en nú hálfri öld eftir dauđa tónskáldsins og 52 árum eftir ađ Jón lauk viđ verkiđ sem ţađ er flutt í fyrsta sinn, ţađ var samiđ á árunum 1951 til 1966."

Ég óska Sinfóníuhljómsveitinni, Schola Cantorum, einsöngvurum og stjórnanda innilega til hamingju međ ţessa frábćru tónleika!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 287328

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband