10.2.2018 | 11:43
Verður sífellt einkennilegra
Það er ekki vafi á því, miðað við það sem gengið hefur á, að mun einfaldara hefði verið fyrir ráðherra að pressa í gegnum þingið skipun þeirra sem nefndin mælti með en að reyna að finna leið til að jafna kynjahlutföllin.
Það breytir því ekki að málsmeðferð þessarar nefndar er með ólíkindum: Gengið er í að velja nákvæmlega þann fjölda sem skipa á út frá mismun sem nemur broti úr prósenti. Á sama tíma er öllum umsækjendum gefin nákvæmlega sama einkunn í mikilvægum matsþáttum. Ofan í kaupið er excelskjalið fullt af reiknivillum. Svo kemur í ljós að fundargerðir voru aldrei gerðar, í öðru skipunarmáli neitar svo nefndin að afhenda rökstuðning.
Það kemur sumsé ekki á óvart að miðað við þessi vinnubrögð hafi ráðherra ekki þótt einsýnt að fara í einu og öllu að tillögum nefndarinnar. En ég hugsa að hún hljóti að naga sig í handarbakið nú, fyrir að hafa ekki bara farið einföldustu leiðina, jafnvel þótt hún teldi hana ekki rétta.
![]() |
Neitar að afhenda gögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.