Guðmundur Andri Thorsson

Ekki nennti ég nú að horfa á "leiðinlega þáttinn" í gærkvöldi frekar en vanalega, enda virðist þar alltaf á ferð sama yfirborslega fólkið, í örlítið breyttum útfærslum milli þátta.

En það kemur auðvitað ekki á óvart og er í stíl við málflutninginn sem maður hefur séð fram til þessa að umræddur annars flokks rithöfundur skuli nú geisa mjög yfir ferðalögum samstarfsmanns síns og það auðvitað að ástæðulausu. Heiðarleiki í málflutningi er sumu fólki áskapaður. Hjá sumum er lágkúran leiðarstefið og fá þeir lítið við það ráðið.


mbl.is „Góða fólkið er bókstaflega að ærast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrir það fyrsta er ekki dulítið skrýtið að vera að mynda sér skoðun án þess að vera búinn að kynna sér málið eða skoða viðkomandi þátt?

Í annan stað,  þér finnst semsagt allt í góðu að alþingismaður með starfstöð í Reykjavík sé að keyra álíka mikið og atvinnubílstjóri?

Heimspekingurinn hlýtur þá að geta komið fram með hagfræðileg rök fyrir þessu, nema að prófgráðurnar komi úr viðbitspökkum.

thin (IP-tala skráð) 10.2.2018 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband