Alltaf batnar það

Nú er það orðið einræði að ráðherra skuli hafa kost á að leggja fram tillögu til Alþingis til samþykktar eða synjunar.

Það var aldrei!


mbl.is Býr til möguleika á einræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Mig minnir að þingmenn á Evrópu þinginu, megi ekki leggja fram tillögu til samþykktar á Evrópuþinginu,

það má aðeins, hvað skildi það nú heita, ég nota orðið yfirstjórnin.

Egilsstaðir, 26.01.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 26.1.2018 kl. 10:59

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það getur vel verið. En það skiptir nú engu máli því Evrópuþingið hefur ekki löggjafarvald.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.1.2018 kl. 12:22

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Er þá skilningr á því að yfirstjórnin, og einhverjir menn úti í bæ búa til öll lögin, og ekki kæmi mér á óvart að lögin væru 5000 blaðsíður, og vísað á 10 stöðum í aðrar, það er 10 sinnum 5000 laðsíður.

Þá er næsta útilokað að nokkur utanað, það er venjulegur maður skilji hvað verið er að gera.

Bestu kveðjur.

Egilsstaðir, 26.01.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 26.1.2018 kl. 16:06

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ekki viss hvað þú ert að tala um Jónas. Evrópuþingið samþykkir engin lög efti því sem ég best veit.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.1.2018 kl. 17:19

5 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ég veit heldur ekki mikið, og þá leita ég á netinu.

EUROPA - European Parliament | European Union

https://europa.eu/european-union/about-eu/.../european-parliament_en

 

Þýða þessa síðu

Role: Directly-elected EU body with legislative, supervisory, and budgetary responsibilities; Members: 751 MEPs (Members of the European Parliament); President: Antonio Tajani; Established in: 1952 as Common Assembly of the European Coal and Steel ... The European Parliament is the EU's law-making body.

 Egilsstaðir, 27.01.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 27.1.2018 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband