Síðra að vera upp á Kjararáð kominn

Það er ekki mjög upplýsandi að horfa á þessa þróun einungis tæp tvö ár aftur í tímann. Alvöru ráðgjafarfyrirtæki myndi aldrei gera það.

Þegar litið er 10 ár aftur í tímann liggur alveg fyrir að þeir sem heyra undir kjararáð eru eftirbátar annarra opinberra starfsmanna í launum. Og ekki bætir úr skák að launahækkanir þeirra koma oft seint og um síðir, með uppbótum aftur í tímann, sem augljóslega er síðra en að fá launin hækkuð strax og tilefni er til.

Það er því í raun síðra að vera kominn upp á Kjararáð hvað launin varðar. Og þegar svo hækkanirnar koma loks, í stórum stökkum og allt of seint, þurfa þessir starfsmenn að taka til varna gagnvart her ómerkilegra lýðskrumara sem treysta á minnisleysi og þekkingarleysi almennings.


mbl.is Kjararáð setji ný launaviðmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 287312

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband