Síđra ađ vera upp á Kjararáđ kominn

Ţađ er ekki mjög upplýsandi ađ horfa á ţessa ţróun einungis tćp tvö ár aftur í tímann. Alvöru ráđgjafarfyrirtćki myndi aldrei gera ţađ.

Ţegar litiđ er 10 ár aftur í tímann liggur alveg fyrir ađ ţeir sem heyra undir kjararáđ eru eftirbátar annarra opinberra starfsmanna í launum. Og ekki bćtir úr skák ađ launahćkkanir ţeirra koma oft seint og um síđir, međ uppbótum aftur í tímann, sem augljóslega er síđra en ađ fá launin hćkkuđ strax og tilefni er til.

Ţađ er ţví í raun síđra ađ vera kominn upp á Kjararáđ hvađ launin varđar. Og ţegar svo hćkkanirnar koma loks, í stórum stökkum og allt of seint, ţurfa ţessir starfsmenn ađ taka til varna gagnvart her ómerkilegra lýđskrumara sem treysta á minnisleysi og ţekkingarleysi almennings.


mbl.is Kjararáđ setji ný launaviđmiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • 480w_s
 • Screen Shot 2018-08-18 at 21.46.16
 • Screen Shot 2018-05-08 at 21.13.59
 • Screen Shot 2018-05-08 at 20.59.32
 • Screen Shot 2018-03-06 at 13.55.28

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 196
 • Frá upphafi: 178731

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 147
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband