21.12.2017 | 12:35
Síðra að vera upp á Kjararáð kominn
Það er ekki mjög upplýsandi að horfa á þessa þróun einungis tæp tvö ár aftur í tímann. Alvöru ráðgjafarfyrirtæki myndi aldrei gera það.
Þegar litið er 10 ár aftur í tímann liggur alveg fyrir að þeir sem heyra undir kjararáð eru eftirbátar annarra opinberra starfsmanna í launum. Og ekki bætir úr skák að launahækkanir þeirra koma oft seint og um síðir, með uppbótum aftur í tímann, sem augljóslega er síðra en að fá launin hækkuð strax og tilefni er til.
Það er því í raun síðra að vera kominn upp á Kjararáð hvað launin varðar. Og þegar svo hækkanirnar koma loks, í stórum stökkum og allt of seint, þurfa þessir starfsmenn að taka til varna gagnvart her ómerkilegra lýðskrumara sem treysta á minnisleysi og þekkingarleysi almennings.
![]() |
Kjararáð setji ný launaviðmið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 288010
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.