18.10.2017 | 08:43
Þjóðnýting matvörubúða?
Að lokum hafnar Samfylkingin því að braskað sé með heilsu, fæði, húsnæði og menntun almennings, segir Logi.
Það nægir sumsé ekki að banna læknum að starfa sjálfstætt og banna einkaskóla. Fasteignamarkaðurinn skal einnig þjóðnýttur svo ekki sé "braskað" með húsnæði.
Að lokum verður ekki annað séð en næsta skref sé þjóðnýting matvöruveralana.
Þetta er heldur betur sósíaldemókrataflokkur!
Vill styrkja félagslegu stoðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er að berjast um vinstra fylgið við Vinstri græna og Alþýðufylkinguna. Frjálslyndir jafnaðarmenn eiga þess kost að styðja Sjálfstæðisflokkinn.
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 18.10.2017 kl. 11:13
Í Danmörku yrði Samfylkingin flokkuð yst til vinstri á jaðrinum með Enhedslisten og Alternativet. Og einu kjósendur hennar væru kaffihúsaliðið í miðbæ Kaupmannahafnar, sem lifir á bótum en heimtar meira.
Geir Ágústsson, 19.10.2017 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.