Þjóðnýting matvörubúða?

„Að lok­um hafn­ar Sam­fylk­ing­in því að braskað sé með heilsu, fæði, hús­næði og mennt­un al­menn­ings,“ seg­ir Logi.

Það nægir sumsé ekki að banna læknum að starfa sjálfstætt og banna einkaskóla. Fasteignamarkaðurinn skal einnig þjóðnýttur svo ekki sé "braskað" með húsnæði.

Að lokum verður ekki annað séð en næsta skref sé þjóðnýting matvöruveralana.

Þetta er heldur betur sósíaldemókrataflokkur!


mbl.is Vill styrkja félagslegu stoðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Samfylkingin er að berjast um vinstra fylgið við Vinstri græna og Alþýðufylkinguna. Frjálslyndir jafnaðarmenn eiga þess kost að styðja Sjálfstæðisflokkinn.

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 18.10.2017 kl. 11:13

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Í Danmörku yrði Samfylkingin flokkuð yst til vinstri á jaðrinum með Enhedslisten og Alternativet. Og einu kjósendur hennar væru kaffihúsaliðið í miðbæ Kaupmannahafnar, sem lifir á bótum en heimtar meira. 

Geir Ágústsson, 19.10.2017 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband