Hvar liggur sönnunarbyrðin?

Meginspurningin í þessu máli líkt og svo mörgum öðrum, er þessi:

Hvað veitir einum manni rétt til að banna öðrum að aðhafast það sem hann lystir, svo fremi að hann skaði ekki aðra og takmarki ekki með því sama frelsi þeirra?

Hvers vegna ætti sumt fólk að hafa slíkan rétt gagnvart samborgurum sínum?

Hvað veitir því hann? Guð, kynþátturinn, kynið, menntunin, auðurinn, gáfurnar? Eða eitthvað annað?

Með öðrum orðum - hvernig rökstyðja stjórnlyndispáfar þá afstöðu sína að almenn mannréttindi nái ekki yfir alla, aðeins suma? Að sumir séu "jafnari en aðrir" eins og svínið sagði forðum?


mbl.is „Æi, elsku Brynjar minn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þannig að þú lítur á hlutina þannig, Þorsteinn, að engin ástæða sé nægileg til þess að takmarka kaup eða sölu með nokkra vöru svo lengi sem viðskipti einstaklingsins með vöruna skaði ekki þriðja aðilla?

Eða eru einhver takmörk í þínum huga?

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 5.2.2017 kl. 21:03

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Spurningin er sú hvað ætti að gefa einum manni rétt til að segja öðrum fyrir verkum.

Þorsteinn Siglaugsson, 5.2.2017 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband