Líknarmeðferð?

Ég skrifaði um það færslu hér í fyrradag að ef Framsóknarmenn færu nú í stjórn með Sjálfstæðisflokki væri líklegast að þeir gripu fyrsta tækifærið sem gæfist til að slíta samstarfinu á grunni einhvers óvinsæls máls og afla sér þannig fylgis á ný. En það má líka líta málið öðrum augum: Kannski hefur forysta Framsóknarflokksins komist að þeirri niðurstöðu að lífdagar hans séu hvort sem er taldir. Því sé skásti leikurinn nú að hanga í stjórn með Sjálfstæðismönnum eins lengi og mögulegt er áður en flokkurinn gefur upp öndina. Slíkt myndi skapa forystumönnum hans nægt svigrúm til að finna aðra vinnu fyrir sig og helstu stuðningsmenn auk þess sem aðgangur í sjóði skattgreiðenda yrði opinn áfram. Þetta væri eins konar pólitísk líknarmeðferð.
mbl.is Framhald núverandi stjórnarsamstarfs feigðarflan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband