Pólitísk brella?

Einhverjir munu vafalaust halda því fram að hér sé á ferðinni pólitísk brella í aðdraganda kosninga. Til dæmis að forseti hafi viljað vekja fólk til umhugsunar um að hverfi hann á braut sitji þjóðin uppi með Geirharð og Þjóðskegg eina saman. Tilgangurinn væri þá sá að leiða þjóðina á rétta braut svo hún kjósi Sólrúnu sólu fegri og uppfylli þar með skipun hennar um að Smáfylkingin eigi að vera stór. Önnur samsæriskenningin gæti verið sú, að hér hafi vondir menn (les t.d. Sveinn Andri Sveinsson ofl.) átt hlut að máli og sett Pútiníum í kavíarinn hans.

Aðrir hafa haldið því fram að einhvers konar ginveiki hafi hrjáð hans hátign. Illar tungur myndu kannski nefna gin- og klaufaveiki. Svo gæti þetta auðvitað verið sú veiki sem stundum hrjáir móðursjúkar kellingar og hveitipillur eru gefnar við og gamanleikrit eitt er nefnt eftir. En hvað sem þessu öllu líður þá hlýtur öllum að líða betur með vissuna um að ekkert amar að jöfri í alvörunni.


mbl.is Forseti Íslands útskrifaður af sjúkrahúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Kannski þreyttur á sjálfum sér, bara?

Þorsteinn Siglaugsson, 10.5.2007 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 287343

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband