Munur á viðbrögðum Geirs og Jóns

Það er ansi mikill munur á viðbrögðum Geirs Haarde og Jóns Sigurðssonar við yfirlýsingu Skúla Thoroddsen um fyrirhugaða einkavæðingu Landsvirkjunar. Framsóknarformaðurinn var fljótur að byrja að reyna að ljúga sig út úr málinu með einhverri þvælu um samþykktir flokks síns, en eins og menn vita halda samþykktir þess flokks aldrei þegar á reynir. Geir gerir enga tilraun til slíks jafnvel þótt landsfundur Sjálfstæðisflokksins hafi í aðdraganda kosninga hafnað því að gefa yfirlýsingu um einkavæðingu.
mbl.is Telur líklegt að fleiri orkufyrirtæki verði einkavædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Jón Sigurðsson hefur ekkert umboð til að víkja frá þessari stefnu, enda hef ég fulla trú á því að hann sé sama sinnis. Honum yrði ekki sætt í stóli ef hann færi að tala eða höndla á móti skýrum vilja flokksþings Framsóknar.

Gestur Guðjónsson, 2.5.2007 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 287306

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband