1.5.2007 | 11:51
Omar Kajam
Er Dagsbrún vinstri hendi um himin fer,
ég heyri í draumi að rödd úr kránni ber:
"Vaknið nú, drengir, fyllið bikar fljótt
og fyrr en Lífsins veig af skálum þver!"
Samkvæmt fréttum sjónvarpsins í gær var einn forsprakka hryðjuverkamannanna Omar nokkur Kajam. Sá Omar Kajam sem ég man eftir var persneskt skáld, fæddur á elleftu öld. Kajam er þekktastur fyrir kvæðabálkinn Rubajat, þar sem hann lofsyngur lífið (sjá að ofan) og hafnar hugmyndum strangtrúaðra landa sinna um líf eftir dauðann og refsingu guðs:
Ef Himnaríki fær sá flokkur gist
sem fyrirlítur ást og drúfukvist,
sú frétt mér þætti fróðleg ekki sízt
hvort fjölmennt er í Paradísar vist.
Það væri óneitanlegra betur að Omar Kajam hinn nýi hefði fylgt fordæmi nafna síns, en svona geta hlutirnir breyst: Gullin hvolfþök soldánshallarinnar eru ekki lengur kennimerki persneskrar menningar heldur siðferðislögreglur og sjálfsmorðssprengjumenn. Sagði einhver að mannkynið væri á þroskabraut?
(Ljóðaþýðingin er Helga Hálfdanarsonar)
Bresk þingnefnd hyggst rannsaka vinnubrögð MI5 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.