Sporvagnar eru flottir, en gamaldags

Það er auðvitað gaman og spennandi að hafa lestir og sporvagna eins og í útlöndum. En er raunhæft að fara að byggja upp slík kerfi núna, í landi þar sem tekst ekki einu sinni að láta strætó stoppa við Kringluna og Umferðarmiðstöðina?

Deilihagkerfið er í örum vexti. Það er mikil hagkvæmni fólgin í að samnýta bíla og tæknin gerir slíkt sífellt auðveldara. Sjálfkeyrandi bílar eru þegar komnir á göturnar og stefnir í að brátt verði þeir alvöru kostur. Þegar hægt verður að smella á hnapp á farsímanum og fimm mínútum síðar er kominn sjálfkeyrandi bíll sem ekur manni þangað sem maður þarf að fara á tíu mínútum, hver mun þá í alvöru hafa áhuga á að ganga í tíu mínútur á næstu stoppistöð, bíða þar í korter, sitja í strætó eða sporvagni í tuttugu mínútur, bíða svo í korter eftir næsta farartæki og hírast í því í hálftíma í viðbót? Og eiga þá eftir að ganga í aðrar tíu mínútur til að komast á áfangastað?


mbl.is Er raunhæft að leggja léttlestir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef menn vildu í alvöru vera umhverfsvænir

þá er bara að taka burtu allar þessar hraðahindranir og fylla í holurnar

það er auðvelt að koma í veg fyrir hraðakstur með fleiri hraðamyndavélum

en hraðhindranirnar eru bara hugsaðar til að skemma bílana

Grímur (IP-tala skráð) 2.7.2015 kl. 20:58

2 identicon

Light rail, trams or whatever they are called in fact are 

a) outdated ineffective transport system originated from old days when a wagon with iron wheels moved by horses (and later by electrical motors) on iron rails was the only solution for mass transport system in large cities. Pneumatic tires, smooth roads and powerful combustion engines came later - as buses.

b) by no means Reykjavik is suitable for such a rigid outdated system. Neither by population nor by landscape characteristics.

c) the desire of few "a-have-a-dream" politicians is not a valid reason to waste public time and money. They can feel free to run their dream as private enterprise though.

PS. I'm both professional urban architect and "professional" tram's daily user with 20+ years of experience. 

PS-I. You're right, Þorsteinn. Your "car" can drive you to the destination, drop you there, park itself somewhere (as it knows all available places around), then come to pick you up when you call it. Then it drives you to the bar (as it knows all your preferable bars around) where you can get beer or else. And after long day this really smart "car" brings you home. Safely. No mess, no fuss as long as we, people, don't touch the wheel! There is no need for lights at road crosses! And technologically is is possible right now. But! There are politicians :( 

Alexander (IP-tala skráð) 2.7.2015 kl. 21:39

3 Smámynd: Jón Helgi

Sjá heimildarmynd um léttlestir í Ameríku.

https://www.youtube.com/watch?v=VpUQ_EMV23c

Jón Helgi, 3.7.2015 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband