Neyðarúrræði, en hvað svo?

Þegar heilsu almennings er ógnað vegna verkfallsaðgerða er auðvitað nauðsynlegt að grípa til aðgerða.

En lagasetning og gerðardómur leysa ekki vandann til frambúðar. Sé það rétt að hjúkrunarfræðingum bjóðist tvöföld laun eða hærri í nágrannalöndum okkar er auðvitað nokkuð ljóst að þeir munu fara þangað. Í kvöldfréttum RÚV var rætt við konum sem kvaðst fá mánaðarlaunin hér með því að vinna sex næturvaktir í Noregi. Ef svo er hlýtur straumurinn að liggja þangað. Það er einboðið.

Hvað er þá til ráða? Verður að margfalda laun hjúkrunarfræðinga, hækka þau langt umfram aðrar stéttir? Eða höfum við einfaldlega ekki efni á að reka hér heilbrigðiskerfi? Það hlýtur í það minnsta að vera ljóst að ef við ætlum að gera það áfram þarf að finna rót vandans og vinna á henni. Vonandi verður tíminn fram til 1. júlí notaður til þess.

 

 


mbl.is Nauðsynlegt inngrip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287362

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband