29.4.2015 | 14:45
Snilldarbragð!
Það er svo sannarlega snilldarbragð að rústa ferðaþjónustunni úti á landi til að vekja athygli á kröfum sem allir vita að engin leið er að samþykkja.
Það væri réttast að veita verkalýðsfélagakóngunum fálkaorðu fyrir vikið.
Viðskiptavinir sem koma ekki aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, láta þá fá Fálkaorðuna fyrir fálkaskap....................
Jóhann Elíasson, 29.4.2015 kl. 15:59
Hvers vegna segir þú þetta ? Ég er viss um að þú meinar þetta ekki......300.000 lágmarkslaun. 220 þús eftir skatta eða svo , eru bara of lágar krörur og auk þess talað um 3 ár......
mér finnst þetta allt og hógvært hjá verkalýðsforingjum en þeir eru heiðarlegir og raunsæir, vaða ekki fram eins og lögfræðingar og BHM félagar sem eru ad farast úr frekju, og gefa ekki upp tölur , eðlilega kannski...
Þorsteinn (IP-tala skráð) 30.4.2015 kl. 04:56
Ef málið snerist aðeins um lágmarkslaun væri þetta ekki svo flókið. En vandinn er að málið snýst ekki bara um lágmarkslaun heldur mjög miklar hækkanir upp allan launastigann.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.4.2015 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.