Besta ráðið gegn einkabílnum?

Ætli holugerð borgaryfirvalda sé ekki bara liður í baráttunni gegn hinum hræðilega einkabíl? Þegar allar göturnar eru orðnar eins og í Sovétríkjunum þorir enginn lengur út að keyra.


mbl.is Verstu holur höfuðborgarsvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Torfærubílar eru lausnin.

Reykjavíkurbíllinn verður þá bara að vera á '38.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.3.2015 kl. 21:41

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

Samkvæmt þessu myndi maður halda að þeir vegir sem eru undir stjórn hægri manna að vera í fullkomnu lagi. Er það tilfellið með t.d. Miklubraut, Kringlumýrarbraut og Reykjanesbraut? Hvað með vegi þar sem hægri menn ríkja t.d. í Kópavogi og Hafnarfirði? Nú eða þjóðvegirnir?

Þetta snýst ekkert um hægri vinstri pólitík heldur er tíðarfarið búið að vera sérstaklega erfitt í vetur hvað varðar frost og þýðu. Og ekki eru menn búnir að uppgötva að það langbesta á vegi hér er steypa. Enn er kafli á leið frá Mosó á Kjalarnes með 40 ára gamla steypu.

Pétur Kristinsson, 26.3.2015 kl. 15:36

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ja, vegirnir eru amk í lagi hér á Seltjarnarnesi.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.3.2015 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 287315

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband