Mörg matarholan

Það er mörg matarholan ef menn eru flinkir að krækja í skattpeninga annarra til að standa straum af eigin rekstri eða atkvæðakaupum í héraði. Þótt styrkir til Matorku séu háir sem hlutfall fjárfestingar eru þeir síst lægri í krónum talið þegar kemur að ýmiss konar þungaiðnaði út um land. Hvað þá þegar farið er að skoða niðurgreiðslur á raforku til þessa iðnaðar. Allt slíkt hefur áhrif á annað atvinnulíf, þótt þau séu ekki endilega bein líkt og í þessu tilfelli. En hærri vextir, aukin eftirspurn eftir vinnuafli og óstöðugleiki eru gjarna fylgifiskur slíkra atkvæðaveiða.

Ætli þeir stjórnmálamenn sem slíkt stunda velti aldrei fyrir sér hversu siðlegt það er að hnupla fjármunum almennings til að kaupa atkvæði handa sjálfum sér?


mbl.is Ragnheiður Elín sat fyrir svörum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband