Athugasemdir

1 identicon

Á engan hátt sammála þér.

Það eru einmitt svona fréttir sem gefa erlendu fólki þá mynd að hér sé etv. nokkuð áhugaverð þjóð heim að sækja. 

Björn Kristinsson (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 20:33

2 identicon

Þetta er ekki allskostar rétt hjá þér Þorsteinn. Það hafa verið fréttir af íslenskri hagfræði sem hafa útbreytt þessa mynd erlendis undanfarin ár.

freemason (IP-tala skráð) 18.3.2015 kl. 20:39

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég átti ekki von á að mörlandar tækju undir þessa athugasemd mína. En þegar maður segir erlendu fólki frá þessu álfabrölti hér fer það undantekningarlaust að hlæja. Þegar það áttar sig svo á að þetta er ekki grín heldur alvara verður það áhyggjufullt á svip.

Þorsteinn Siglaugsson, 18.3.2015 kl. 21:04

4 Smámynd: corvus corax

Og ekki skánar það að íslenskir skuli ekki vera færir um að tala sitt eigið móðurmál sbr. "grjótbjarg". Þetta minnir mann á ambögur eins og steliþjófur, tréspýta, plastherðatré og margt fleira í svipuðum dúr.

corvus corax, 18.3.2015 kl. 23:11

5 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Samkvæmt áræðanlegum heimildum hafa álfarnir fært sig um set og hafið búskap í Holuhrauni, þar sem bæði er vistlegra og hlýrra, enda híbýlin glæný. 

Stefán Þ Ingólfsson, 18.3.2015 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband