23.2.2012 | 11:22
Myndar ekki skattskyldu hjá einstaklingum
Augljóst er að hjá fyrirtækjum merkja lægri vextir aukinn hagnað og þar með hærri skattstofn. En tæpast er hægt að ætla að lækkun vaxtagreiðslna myndi skattstofn hjá einstaklingum. Skattstofn einstaklinga eru launatekjur og brúttó fjármagnstekjur. Vaxtagreiðslur hafa þar engin áhrif. Í þeim tilfellum sem vaxtabætur hafa verið greiddar á grundvelli ákveðinna vaxtagjalda er hins vegar ekki óeðlilegt að gera ráð fyrir að þær kynnu að verða endurreiknaðar aftur í tímann, þ.e. ef menn leggja í það.
Það að vaxtagreiðslur séu leiðréttar vegna þess að dómstóll hafi komist að því að þær hafi verið rangt reiknaðar getur í engu tilfelli talist eftirgjöf skulda. Eftirgjöf snýst um að kröfuhafi semur um að falla frá kröfu sem hann á með réttu, í heild eða að hluta, ekki að ofreikningur sé leiðréttur.
Það að vaxtagreiðslur séu leiðréttar vegna þess að dómstóll hafi komist að því að þær hafi verið rangt reiknaðar getur í engu tilfelli talist eftirgjöf skulda. Eftirgjöf snýst um að kröfuhafi semur um að falla frá kröfu sem hann á með réttu, í heild eða að hluta, ekki að ofreikningur sé leiðréttur.
Óvíst um fordæmisgildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einfalt: endurheimtur ránsfengs eru aldrei skattskyldar!
Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2012 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.