Hvað merkir þetta?

Í fréttum í gær og blöðum í dag var fullyrt að niðurstaða lögmannanna hefði verið að dómurinn hefði fordæmisgildi fyrir þá sem staðið hefðu í skilum með þessi lán þannig að ekki væri hægt að krefjast seðlabankavaxta heldur yrðu bankar að sætta sig við samningsvexti.
Lokaorðin í samantektinni vekja hins vegar nokkra furðu. Samkvæmt þeim virðast lögmennirnir samt sem áður telja að seðlabankavextir gildi og lántakar eigi því á endanum engan rétt til endurgreiðslu á mismuninum á þeim og samningsvöxtunum.
Ég hef rennt yfir álitið sjálft, en er þó engu nær. Gaman væri að fá fram álit á þessu.
mbl.is Ekkert fordæmisgildi án kvittunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 287272

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband