Endurskipulagningar er þörf

Það er löngu ljóst að nauðsynlegt er að samhæfa betur heilbrigðisþjónustu sem veitt er á mismunandi stofnunum. Þetta mál bendir til að fjöldi aldraðs fólks liggi nú á sjúkrahúsum í stað þess að fara á dvalarheimili. Fyrir utan þau skertu lífsgæði sem þetta fólk hlýtur að upplifa er ekki ólíklegt að í heildina tekið sé kostnaðurinn umtalsvert meiri, enda sjúkrahús mun dýrari í rekstri en dvalarheimili.
Er ekki kominn tími til að menn átti sig á að þessari þjónustu verður að miðstýra miklu betur en gert er.
mbl.is Óviðunandi að neita þeim veikustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 287348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband