29.11.2011 | 23:33
Hvað gera mannréttindafrömuðirnir nú?
Ekki er annað að sjá en fræðslustjóri hyggist hafa boðorð hins undarlega mannréttindaráðs að engu, í það minnsta í undirbúningi jólanna.
Líklegt er að ráðsmenn og umbjóðendur þeirra séu nú teknir að gnísta tönnum svo kvarnast úr. Gaman verður að sjá hvað gerist næst.
Líklegt er að ráðsmenn og umbjóðendur þeirra séu nú teknir að gnísta tönnum svo kvarnast úr. Gaman verður að sjá hvað gerist næst.
Með sama sniði og fyrr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öhh, það kemur einfaldlega ekkert fram í bréfi Ragnar sem var ekki löngu búið að koma hreint áður, þ.á.m af fulltrúum Mannréttindaráðs. Þessi túlkun hefur alltaf legið fyrir.
Egill Óskarsson, 30.11.2011 kl. 13:00
Hér vitna ég í bloggfærslu Oddnýjar Sturludóttur frá því í október 2010:
„1) Það er enginn að eyðileggja jólin. Í drögunum er þess sérstaklega getið að ekki er ætlunin með þeim að hrófla við hefðbundnum jólaundirbúningi leik- og grunnskóla. Litlu-jólin, jólaföndrið, jólaböllin og annar sígildur undirbúningur jóla verður eftir sem áður veruleiki reykvískra leik- og grunnskólabarna. “
http://oddny.eyjan.is/2010/10/egar-samfo-og-besti-stalu-jolunum.html
Það að ykkur andstæðingum reglnanna hafi tekist að halda þessu máli á lofti með rangfærslum og útúrsnúningu í rúmlega ár er grátbroslegt í ljósi þess að nú teljið þið að málið sé misskilningur í ljósi bréfs Ragnars sem segir nákvæmlega það sama og bent hefur verið á frá upphafi.
Egill Óskarsson, 30.11.2011 kl. 13:10
Takk fyrir þetta Egill.
Mig dreymir um samfélag þar sem menn kynna sér gögn og rökstuðning áður en þeir hleypa öllu í háaloft með hrópum og köllum. Mig dreymir jafnframt um samfélag þar sem almennir hagfræðingar og rekstrarráðgjafar gleypa ekki við þeim hrópum og köllum ósmurðum og án þess að kynna sér staðreyndir máls.
Bestu kveðjur.
Dagbjartur G. Lúðvíksson (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 15:26
Nú vitum við hvað gerðist næst
Þorsteinn Siglaugsson, 30.11.2011 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.