Hvernig komust þeir að því?

Þeir hljóta að lesa hugsanir því ég man ekki til að hún hafi sagt neitt - nema skammast út í Jón Bjarnason. En það er kannski nóg?
mbl.is Jóhanna á lista yfir pólitíska hugsuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er eitt að hugsa og annað að framkvæma.

Þar liggur munurinn.

Jóhanna hugsar máski töluvert en það er bara eitthvað sem aldrei fer lengra en að hringsóla í tómarúminu í höfðinu á henni.

Okkur vantar leiðtoga sem tekur af skarið og framkvæmir. Ekki aðila sem slær um sig með setningum eins og "það tók því ekki að vera að skera niður á Landspítalanum á miðju fjárhagsári".... bara til að tvöfalda svo niðurskurinn næst.

Nei okkur vantar eitthvað annað en skrælnaða fuglahræðu, "Hvítu Nornina og hægri hönd hennar Nágrím" (tilvitnun í C.S. Lewis Bókin, Skápurinn og Nornin)

Óskar Guðmundsson, 29.11.2011 kl. 22:29

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Leiðtoga sem framvæmir? Ég vona nú að hún fari ekki að taka upp á því!

Þorsteinn Siglaugsson, 29.11.2011 kl. 23:35

3 Smámynd: Sandy

Ég er sammála þér þorsteinn, það myndi skapa enn meiri vanda fyrir þjóðina ef JS liti upp úr GSM-síma sínum á alþingi og legði eitthvað meira til málanna. Hafi þið ekki tekið eftir því hversu oft JS hengir haus yfir gsm-símann sinn, þau fáu skipti sem hún mætir í þingsal til að taka þátt í umræðum.

Sandy, 30.11.2011 kl. 07:36

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Hún er líklega að gá hvort einhver hafi hringt. En það er yfirleitt enginn ;)

Þorsteinn Siglaugsson, 30.11.2011 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband