29.11.2011 | 21:31
Hvernig komust þeir að því?
Þeir hljóta að lesa hugsanir því ég man ekki til að hún hafi sagt neitt - nema skammast út í Jón Bjarnason. En það er kannski nóg?
![]() |
Jóhanna á lista yfir pólitíska hugsuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eitt að hugsa og annað að framkvæma.
Þar liggur munurinn.
Jóhanna hugsar máski töluvert en það er bara eitthvað sem aldrei fer lengra en að hringsóla í tómarúminu í höfðinu á henni.
Okkur vantar leiðtoga sem tekur af skarið og framkvæmir. Ekki aðila sem slær um sig með setningum eins og "það tók því ekki að vera að skera niður á Landspítalanum á miðju fjárhagsári".... bara til að tvöfalda svo niðurskurinn næst.
Nei okkur vantar eitthvað annað en skrælnaða fuglahræðu, "Hvítu Nornina og hægri hönd hennar Nágrím" (tilvitnun í C.S. Lewis Bókin, Skápurinn og Nornin)
Óskar Guðmundsson, 29.11.2011 kl. 22:29
Leiðtoga sem framvæmir? Ég vona nú að hún fari ekki að taka upp á því!
Þorsteinn Siglaugsson, 29.11.2011 kl. 23:35
Ég er sammála þér þorsteinn, það myndi skapa enn meiri vanda fyrir þjóðina ef JS liti upp úr GSM-síma sínum á alþingi og legði eitthvað meira til málanna. Hafi þið ekki tekið eftir því hversu oft JS hengir haus yfir gsm-símann sinn, þau fáu skipti sem hún mætir í þingsal til að taka þátt í umræðum.
Sandy, 30.11.2011 kl. 07:36
Hún er líklega að gá hvort einhver hafi hringt. En það er yfirleitt enginn ;)
Þorsteinn Siglaugsson, 30.11.2011 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.