Hvað næst?

Þegar búið verður að útrýma öllum trjám í kring um skrifstofu borgarstjórans, hvað er þá næst? Trén í götunni þar sem hann býr, væntanlega.
mbl.is Taka aspir niður við ráðhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þetta "besta" fólk stoppar í borginni í nokkrar "vikur" og nýtir tímann til að rífa það niður sem hefur verið mörg misserinn að ná sér á strik ....

hefur þetta fólk ekki um annað mikilvægara að hugsa ?

Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 09:36

2 identicon

hvaða grínari ert þú eiginlega? eigum við bara að láta aspirnar skemma gangstéttarhellur, hitaveiturör osfrv til eilífðar? aspir eru skaðræðis illgresi með rætur sem éta sig í gegnum allt. Vissulega hefði mátt leyfa þeim að vaxa þar til þær gerðu gat á ráðhúsið eða lagnir til hússins. En hefði viðgerðin ekki verið dýrari en að fjarlægja nokkur tré?

brynjar (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 09:46

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það eru nú aspir á fleiri stöðum en kringum ráðhúsið

Þorsteinn Siglaugsson, 10.11.2011 kl. 10:37

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hefur herra borgarstjóri verið "greindur" ... brynjar

Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 287348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband