10.11.2011 | 09:22
Hvað næst?
Þegar búið verður að útrýma öllum trjám í kring um skrifstofu borgarstjórans, hvað er þá næst? Trén í götunni þar sem hann býr, væntanlega.
Taka aspir niður við ráðhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta "besta" fólk stoppar í borginni í nokkrar "vikur" og nýtir tímann til að rífa það niður sem hefur verið mörg misserinn að ná sér á strik ....
hefur þetta fólk ekki um annað mikilvægara að hugsa ?
Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 09:36
hvaða grínari ert þú eiginlega? eigum við bara að láta aspirnar skemma gangstéttarhellur, hitaveiturör osfrv til eilífðar? aspir eru skaðræðis illgresi með rætur sem éta sig í gegnum allt. Vissulega hefði mátt leyfa þeim að vaxa þar til þær gerðu gat á ráðhúsið eða lagnir til hússins. En hefði viðgerðin ekki verið dýrari en að fjarlægja nokkur tré?
brynjar (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 09:46
Það eru nú aspir á fleiri stöðum en kringum ráðhúsið
Þorsteinn Siglaugsson, 10.11.2011 kl. 10:37
hefur herra borgarstjóri verið "greindur" ... brynjar
Jón Snæbjörnsson, 10.11.2011 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.