Atvinnusköpun og athyglissýki

Það er vissulega engin þörf fyrir nýja biblíuþýðingu. Væntanlega hefur þetta verkefni mest snúist um að búa til vinnu handa þeim sem unnu að því. Svo hafa þeir væntanlega gripið tækifærið til að hræra upp í textanum fyrst og fremst til að svala eigin athyglisþörf. Ég vona bara að eldri útgáfa Biblíunnar, sem er á góðu máli og laus við stæla, verði áfram fáanleg og prestar láti ekki glepjast til að fara að nota þennan nýja texta.


mbl.is „Biblía 21. aldarinnar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Hanna, vegna þess að það hefur engum dottið í hug að breyta orðalagi biblíunnar áður.

Ekki það, mér finnst alger óþarfi að þetta rati í almennan fréttatíma, en ég vona að þetta sama fólk hefjist handa við næstu útgáfu undir eins. Þeir sem hafa áhuga á svona löguðu geta þá fengið að sitja og skrifa einhverstaðar útí bæ, og hafa þá vonandi ekki tíma til að blanda sér í almenna umræðu um hluti sem skipta raunverulega máli.

Björn Unnar (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 287358

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband