Már Guðmundsson endurtekur leikinn

Már Guðmundsson er maðurinn sem bar höfuðábyrgð á þeirri stefnu íslenska seðlabankans að hækka í sífellu vexti til að blekkja erlenda fjárfesta til oftrúar á íslenskt efnahagslíf, sem olli allt of háu gengi og að lokum hruni krónunnar.
Það kemur því ekki á óvart að nú þegar stöðnun ríkir ætli Már Guðmundsson að reyna að endurtaka leikinn. Afleiðingin verður minnkandi kaupmáttur, aukin skuldabyrði og enn meiri samdráttur í fjárfestingum en orðinn er. Enginn erlendur fjárfestir eða lánveitandi mun hins vegar taka mark á Má Guðmundssyni - aldrei aftur.
mbl.is Líklegt að vextir hækki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Það er alveg ótrúleg heimskan sem kemur uppúr þessum manni.

og aldrei á að hlusta á neina, bara vaða áfram.


Arnar Bergur Guðjónsson, 27.7.2011 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband