26.7.2011 | 21:17
Már Guðmundsson endurtekur leikinn
Már Guðmundsson er maðurinn sem bar höfuðábyrgð á þeirri stefnu íslenska seðlabankans að hækka í sífellu vexti til að blekkja erlenda fjárfesta til oftrúar á íslenskt efnahagslíf, sem olli allt of háu gengi og að lokum hruni krónunnar.
Það kemur því ekki á óvart að nú þegar stöðnun ríkir ætli Már Guðmundsson að reyna að endurtaka leikinn. Afleiðingin verður minnkandi kaupmáttur, aukin skuldabyrði og enn meiri samdráttur í fjárfestingum en orðinn er. Enginn erlendur fjárfestir eða lánveitandi mun hins vegar taka mark á Má Guðmundssyni - aldrei aftur.
Það kemur því ekki á óvart að nú þegar stöðnun ríkir ætli Már Guðmundsson að reyna að endurtaka leikinn. Afleiðingin verður minnkandi kaupmáttur, aukin skuldabyrði og enn meiri samdráttur í fjárfestingum en orðinn er. Enginn erlendur fjárfestir eða lánveitandi mun hins vegar taka mark á Má Guðmundssyni - aldrei aftur.
Líklegt að vextir hækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg ótrúleg heimskan sem kemur uppúr þessum manni.
og aldrei á að hlusta á neina, bara vaða áfram.
Arnar Bergur Guðjónsson, 27.7.2011 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.