24.3.2011 | 13:19
Gott að einhver stendur vaktina!
Kommúnistar og andlegir frændur þeirra, fasistarnir, hafa löngum verið svag fyrir einræðisherrum, alræðisherrum og öðrum óþjóðalýð, sem hefur höndlað þann sannleika, að betra sé að vondir menn hafi vit fyrir þjóðunum en að þær ráði sér sjálfar. Stundum ganga slíkir kumpánar þó nógu langt til að jafnvel kommúnistum blöskri. Þó fer aldrei svo að ekki standi einhver keikur vaktina í vörn fyrir illmennið.
Segir sig úr VG vegna Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sverrir er nú verulega undarlegt eintak. En það er rétt að hringja á vælubílinn fyrir hann.
Hvumpinn, 24.3.2011 kl. 14:13
Kemur ekki á óvart frá þessum miðalda-kommúnisma-frændgarði.
corvus corax, 24.3.2011 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.