16.2.2011 | 10:42
Fullt af störfum!
Frábært að enn og aftur sé byrjað að dæla upp úr Sandeyjahöfn. Hverng væri að byggja enn fleiri hafnir á ómögulegum stöðum svo hægt sé að dæla upp úr þeim sandi? Svo mætti byggja nokkrar uppi á þurru landi. Þá þarf að moka og sprengja enn meira og grafa skipaskurði. Það yrði nú heldur betur atvinnusköpun í lagi!
Byrjað að dæla í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég heyrði áðan ágætis tilllögu um að láta þessa höfn fyllast og gera svo nýja fyrir framan svona mætti gera aftur og aftur þangað til höfnin næði alla leið til eyja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2011 kl. 10:56
Briljant hugmynd!
Þorsteinn Siglaugsson, 16.2.2011 kl. 10:59
Enn og aftur?? Það er nú eiginlega ekki málið, vandamálið er að það er ekkert dælt þarna og hefur ekki verið dælt á þessu ári.
Gummi (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.