Stöndum okkur vel!

Næstlægsta hlutfall undir fátæktarmörkum í Evrópu. Það hlýtur að teljast góð frammistaða. Hvað ætli Stefán "blanki" Ólafsson segi við þessu?


mbl.is 10% landsmanna undir lágtekjumörkum árin 2003-2004
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Sæll Þorsteinn.

Það er alltaf jafn fyndið þegar frjálshyggjupostular tala vel um fátækt. Minnir svo mikið á þá afstöðu trúarpostula á miðöldum að það sé nauðsynlegt fyrir vel stætt fólk að einhverjir séu illa stæðir til þess að hinir velstæðu geti sýnt gæsku sína með því að veita fátækum ölmusu.

Kristján G. Arngrímsson, 2.2.2007 kl. 10:06

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Takk fyrir kommentið minn kæri. Ég sé samt ekki hvernig þú færð út að með því að fagna því að fátækt sé hlutfallslega minni hér en annars staðar sé ég að tala vel um fátækt. Því er einmitt þveröfugt farið.

Þorsteinn Siglaugsson, 2.2.2007 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 287386

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband