1.10.2010 | 16:54
Skjaldborg um útlendar fríhafnir
Skattahækkanirnar voru svo sem flestar fyrirséðar. Fyrirtækin bíða nú af sér hríðina og forðast arðgreiðslur þar til ný stjórn tekur við og lækkar skattana aftur. Matarholan er því líklega þröng, en þó má reyna.
Vörugjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni er hins vegar einhver heimskulegasta ráðstöfun í skattamálum sem hægt er að hugsa sér. Eigi þetta að skila einhverju verður sjálfsagt að hækka verð í fríhöfninni umtalsvert. Ferðalangar munu því einfaldlega bara versla á erlendum flugvöllum en sniðganga íslensku fríhöfnina. Kannski var þetta hugmyndin allan tímann: Skjaldborg um útlendar fríhafnir?
Hækkun skatta skilar 11 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú skilur þetta ekki.
Það er verið að taka "járnskammtin" af!
Það sem keypt er í erlendum fríhöfun verða lögð á vörugjöld og tollar, auk VSK!
Velkominn til USSR!!!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.10.2010 kl. 18:15
Ertu þá að meina að tollararnir standi með reiknivél í hliðinu og rukki toll og vask? Það finnst mér hæpið.
Þorsteinn Siglaugsson, 2.10.2010 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.