Er tollurinn hæli fyrir andlega óheppna?

Þetta er svo sannarlega ekki fyrsta dæmið um furðuleg vinnubrögð tollstarfsmanna. Fyrir fáeinum árum pantaði ég skylmingabúnað frá Þýskalandi, þ.á.m. sverð. Skylmingasverð eru þannir úr garði gerð að á endanum er hnúður, en enginn oddur. Þegar ég hugðist sækja sendinguna var mér tjáð að til þess þyrfti vopnaleyfi. Lögreglumaðurinn sem ég ræddi við vegna þess fór bara að hlæja og sagði orðrétt: "Fótbolti er nú bara miklu hættulegra vopn en svona sverð". Hann aumkaði sig þó yfir mig og bjó til vopnaleyfi, stimplað í bak og fyrir. Í þetta umstang allt fór hálfur dagur.
mbl.is Héraðsdómur segir regnhlífar löglegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 287251

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband